Mikil umskipti í gangi hér
Mín á fullu að skipta yfir í skútulífið! Það var enginn tími til að sjósetja fyrir hjólakeppnina.
Við erum nefnilega þannig hjónin að við getum ekki gert allt í einu. Teljum okkur vera búin að læra það, en gleymum því stundum Allavega, núna eru allar lausar stundir notaðar í að gera Perluna sjóklára. Ég verð ein í sjósetningunni á morgunn ásamt kranakallinum. Váá... minn maður verður í vinnunni en heppnin er með mér og sonurinn mun verða mín stoð og stytta þegar að þessu kemur á morgunn. Held hann hafi einu sinni verið viðstaddur sjósetningu svo hann er með reynslu
Bull er þetta ég verð ekki ein
Hafið það gott
Skútuskvísukveðjur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Fimmtudagur, 7. júní 2007 (breytt kl. 20:15) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Hæ skútuskvísa ! bara stuð framundan hjá minni? á að sigla eitthvað langt? Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 13:01
Hurru...ert þú ekki akkúrat týpan til að eiga svona hjólabát??? Það væri sko að slá tvær flugur í einu höggi fyrir hjóla og siglingapæju eins og þig..ha???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 18:06
Þá er Perlan komin í sjóin og allt gekk vel! Við mæðginin ótrúlega dugleg saman í þessu
Uppsettning á mastrinu beið komu meitstaranns sem hjólaði úr vinnunni sinni litla 40 km í mótvindi!
Það er búið að taka eina stutta prufusiglingu, það var bara logn og hitinn mikill.
Hvort farnar verða lengri ferðir verður tíminn að leiða í ljós en stuttu ferðirnar okkar upp í Alssund og hér út með ströndinni þar sem við vörpum akkerum, svömlum í sjónum og snæðum eru yndislegar
Held það yrði nú sniðugt að sjá okkur á hjólabát og hjóla seglum þönum fram hjá ströndum
Guðrún Þorleifs, 9.6.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.