Er tilviljun, tilviljun...

Er tilviljun, tilviljun?

Hvað er tilviljun?

Fór að velta þessu fyrir mér í gær. 

Er það tilviljun að sólin kemur upp í austri og sest í vestri?

Nei.

Hvað þýðir orðið "tilviljun" ?

Til að vilja?

Viljinn til?

Þá er það ekkert happa og glappa neitt, eða hvað?

 


Var það tilviljun þegar ég sá þessa hressu stelpu,

káta og glaða í tveggja tíma biðröð,

að gleði hennar smitaði út frá sér? 

Nei.

 

Var það tilviljun að þegar hringstiginn var alveg að síga niður undan gestafjölda,

 


þá kom þessi káta og glaða stelpa og  lyfti honum? 

 

Með öllum sínum viljastyrk og allri sinni lífsgleði,

tókst henni að koma stiganum á sinn stað.

Tilviljun?

Nei

LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tilviljanir eru oftast blessings í dularbúning.  kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 24.5.2007 kl. 22:18

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Tilviljunin er eins og þú segir réttilega og ég held að ég hafi einmitt bloggað um orðið fyrir nokkru síðan..að hafa vilja til..þannig að allt aem kemur í formi tilviljunar er eitthvað sem við drögum að okkur með því að hafa vilja til...bara skemmtilegt. Ráðgjafastarf...er það nokkur tilviljun fyrir konu sem hefur verið að uppgötva og læra svona margt? Kannski að það sé tímabært að fara að deila viskunni með öðrum'

Knús til þín hjólakona.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 10:19

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ekkert er tilviljun ekki heldur það að við erum öll að

blogga og lesa og

blogga og lesa.

að læra og skilja, og vera til.

Lífið er fult af ekki tilviljunum

Hafðu fallegan föstudag

Ljós og Kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 25.5.2007 kl. 11:19

4 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Þá er það staðfest og skráð, ekkert er tilviljun

Þetta var ég farin að halda . . .

Guðrún Þorleifs, 25.5.2007 kl. 14:05

5 identicon

Fallegar myndir af fallegri stelpu ;)

Ingunn Fjola 25.5.2007 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband