Framtíðarsýn... ?

Var að velta því fyrir mér þegar ég horfði á myndina sem ég setti inn með færslunni hér fyrir neðan, að svona gæti skógurinn ( litlu sætu trjáspírunar ) minn á Íslandi litið út eftir 20 ár með hjálp gróðurhúsaárifanna Whistling

Er það bjartsýni, svartsýni, nærsýni eða sjónskekkja??? Tounge

Fáninn okkar fer vel í svona gróðursælu umhverfi, svo ekki verður þörf á að breyta honum Grin

Já, fátt er svo með öllu illt að ei boði gott...  

Sideways


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kannski fjærsýni?? en allavega þá breytist allt í aldanna rás, hvað sem við gerum eða gerum ekki.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2007 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband