Æfingavika 2

Vika 2 leit svona út:

 

16/4    Spinning 60 mín. Álagstími og allt gefið í hann Tounge 

17/4    30 km Mótvindur og langar brekkur í byrjun, létt í lokinn Joyful

18/4    25km Létt með hjólahópum mínum Halo

19/4     Spinning milli léttur tími Wink

Þegar hér var komið sögu varð ég að horfast í augu við það að ég var með stærra sár á hægra hné en hentaði mér og hnéskelin var farin að kvarta Undecided  Ákvað að taka frí frá frekari hjólreiðum fram yfir helgi Pinch

Afleiðing: Stress hjá minni, sem sér dagana hverfa án þess að geta æft lengri leiðir Gasp

Lífið er yndislegt, smá stress er merki um að maður er til og vill eitthvað Kissing Er það ekki???

Hjólið er komið úr viðgerð og alveg með ólíkindum hvað hægt var að laga það Cool  Átti bara ekki von á því að fá töfraprikið svona fínt aftur. Nú bíð ég bara eftir að álfkonan ljúki saumaskap sínum svo hægt verði að hjóla aftur í hjólabrókum Whistling

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband