Gleðilegt sumar

sumar
 
Gleðilegt sumar !
 
Yndislegur tími er hafinn.
Sá tími er náttúran losnar úr vetrarfjötrum og  sýnir sig í allri sinni fegurð.
 
Þessi tími markar okkur mannfólkið líka.
Mannlífið verður allt með léttari blæ og þú mætir fleirri brosum á leið þinni í gegnum daginn.
 
Ótrúlegt hvað veðrið hefur áhrif.
 
Veturinn á líka sína heillandi fegurð, en nú víkur hann fyrir vorinu sem í örlæti sínu færir okkur yndislegt sumarið. 
 
Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Gleðilegt sumar !

Ljós til þín steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.4.2007 kl. 14:01

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðilegt danskt sumar

Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Væri nú alveg til í að fara reka nefið smá í íslenska sumarið. Elska bjarta sumarnóttina

Guðrún Þorleifs, 20.4.2007 kl. 05:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband