Nú er hjólasísonið að byrja hér í DK. Þá er ég ekki að tala um venjulegar hjólreiðar. Nei, nei, nei!
Ég er að tala um raiserhjólatímabilið. Hér hjóla menn ekki á raiserum á veturnar, af og frá! Þá er montainbiketímabilið. Þetta er ég allt að læra...
Ég er sem sagt dottin inn í heljarinnar hjólaæfintýri hér í DK og sér ekki fyrir endan á fjörinu.
Þetta byrjaði allt sakleysislega eins og oft vill verða með breytingar í lífi manns Ég hafði um þriggja árabil baksað við að hlaupa. Mest hljóp ég úti í skógi. Villtist í byrjun oft en það gaf þá bara lengra hlaup. Svo kom að því að mér fannst framförin enginn og það var þá sem ég fór í spinning. Alger snilld!
Allann síðasta vetur spann ég og spann. Þetta var bara eitthvað fyrir mig og í lok spinningsísonsins í byrjun maí tók ég mitt eigið þriggja tíma einkaspinningmaraþon ( þekkti engan sem var nógu sprækur til að hjóla með mér ) Þegar sumarið var komið, nennti ég ekki að vera inni í sal og púla og fór því að hjóla smá á götuhjólinu en ekkert að ráði, var ekki mikið að fíla hjólið mitt.
Svo gerðust breytingarnar! Bæng!!! Við hjóninn féllum kylliflöt 4 ágúst síðastliðinn fyrir raiserhjólum Minn maður keypti nýlegt hjól og svo fórum við að hjóla. Til skiptis á raisernum og götuhjólinu hans. Geggjað fjör og við búin að búa hér í rúm 7 ár og fyrst að fatta þetta
Maður verður eiginlega að vera smá töffari þegar maður þeysist á þess háttar hjóli um hjólastíga landsins ;)
En áður en ég vissi af var ég orðin hamingjusamur eigandi míns eigins töfrapriks!
Já, það er varla hægt að kalla þetta tæki hjól. Alla vega er þá hjól og hjól bara ekki að sama! Ég fékk þetta líka glæsilega hjól, sérsmíðað fyrir mig af þýskum hjólaálfum. Því líkur draumur að hjóla á þessu hjóli! Ég kemst svo hratt á því að það kæmi mér ekki á óvart að löggan stoppaði mig einn daginn
Já, ég er byrjuð að hjóla og nú er málið að komast sem oftast út að hjóla
Svo ef þú kemur í heimsókn og ég er ekki heima þá er ég út að sigla eða hjóla
Flokkur: Bloggar | Þriðjudagur, 27. mars 2007 (breytt kl. 13:59) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.