Út að sigla

Í dag er ég í miklum siglingaham.

Hlakka rosalega til þess að sjósetja Perluna og láta hana bera mig út á hafið.  

       109-0909_IMG                           

 

Sigla frá landi, 

rugga á hægum öldunum,

með vind í seglum,

njóta kyrrðarinnar,

hlusta á þögninina,

 

 

 

108-0888_IMG

 

njóta þess að vera í núinu,

sjá fegurðina,

synda í sjónum,

staldra við og  

fyllast lotningu yfir meistaraverkinu 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Elsku kæra yndilsega bloggvinkona mín...viltu taka mig með?

Þó ekki sé nema bara í huganum. Ég þarf svo á svona siglingu að halda og meistaraverki. Ef þú heyrir eitthvað óvænt busl í blíðunni þá er það örugglega ég að efnast þarna í sjónum...hehe.

Knús og góðan dag.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 08:49

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Engin spurning, við tökum eina góða siglingu mín kæra, ég kem bara við

Guðrún Þorleifs, 26.3.2007 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband