moggabloggarahreyfingin

Hér á moggablogginu er fjör. Mikið og fjölbreytt efni lítur dagsins ljós og skoðanir eru margar. Iðandi blogglíf Smile Eitt finnst mér vera að gerast hér sem er nýtt, allavega fyrir mér, held samt að þetta sé "sögulegt"...         Bloggvinakerfið hér er að valda því að moggabloggarar eru að safna sér saman um ýmis mál. Sameinast um að hafa áhrif, dæmi: þrýstingur moggabloggara á Landlæknisembættið og Lyfjaeftirlit að taka lyfið Flunitrazepam af lyfjaskrá. Nýjasta í þessu er að þrýsta á svör stjórnmálamanna um ákveðinn málaflokk. Þá þykir mér gaman að lesa hve hvetjandi og jákvæðir moggabloggarar eru við bloggvini sína, reyna í gegnum bloggið að hvetja, hrósa, hugga og uppörva. 

Sagði einhver að bloggið væri bæra afþreyjingariðja án tilgangs??? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Veistu ég er svo sammála þér. Einstök samstaða og vinátta sem maður finnur. Hér fær margt það fallegasta í mannlegum samskiptum bara að blómstra....það sem við erum í nánum samskiptum daglega og alltaf að horfa undir yfirborðið og hvernig hjartað slær í fólki. Magnað!!!!! Vekur upp sterka samkennd.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband