Í kvöld braut ég blað í búsetu minni hér. Jamm... ekki seinna vænna eftir tæp átta ár ( úff.. vááá... )
Ég bauð til mín útvöldum fyrrum vinnufélögum, elitunni Þetta var alveg rosalega skemmtilegt, maturinn héðan og frá Íslandi. Voða gaman að bjóða upp á íslenskt grænmeti og Nóa konfekt og að sjálfsögðu danskar kjúklingabringur Kaffi frá Kaffitár og mitt spesíala te sem ég fæ ekki hér nema fyrir tilviljun í Nettó
Í fyrramálið fer ég svo og heimsæki litlu peyjana sem ég var að kenna. Það er að þeirra ósk, svo skrítið að þeir sakna mín Frekar krúttaralegt að þessu litlu gaurar sem enginn vill vinna með nema ég og örfáir aðrir, geri þesar kröfur. Þetta verður æði. Litli vinur minn sem kom frá munaðarleysingjahæli í gömlu Júgóslavíu er forsprakkinn að þessu ásamt litla saklausa DAMP vini mínum sem kallar mig "GUD" og Jane kallaði hann bara: "Hej du" Það var gaman að vera fæðingarorlofsafleysingakennari í þessum bekk
Við vorum þrjú fullorðin sem reyndum að stjórna þarna á haustdögum 6 ofvirkum drengjum. Þetta var verulega fjölþjóðlegur hópur, með dani í minnihluta fullorðinna 1 Englendingur, 1 Dani og svo 1 Íslendingur og inn kom annað slagið 1 Armeni Skemmtilegur kokteill. Kanski Danmörk í dag og Ísland í framtíðinni?
En ég braut blað í sögu minni hér í kvöld og spurningin er: hvað ég geri nú?
- Held ég áfram á þessari braut og hef meira samband við dani?
- Held ég áfram á þeirri braut sem ég hef verið á og hef bara samband við alla þessa Íslendinga hér í Sönderborg ?
- Blanda ég þessu saman?
- Eða flyt ég???
Úff, vildi að ég vissi svarið
Flokkur: Bloggar | Mánudagur, 19. febrúar 2007 (breytt kl. 23:19) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.