ÍSLAND - DANMÖRK / Danmark - Island

Það verður mikið fjör hér í DK þegar Ísland mætir Dönum 0

Hér í Sönderborg er planað að hittast á Loftinu allir þeir sem geta og hafa áhuga 0
Engin spurning að þetta verður spennandi og skemmtilegt.

Hver sem úrslit verða er eitt víst, við verðum SIGURVEGARAR 0
Þetta veit ég, því ég hef fylgst með forvali stjórnmálaflokkanna á Íslandi. Þar eru næstum allir sigurvegarar, einstaka sál sem gengið hefur burt og talið sig rekna af vellinum.
Svo á morgunn verður sigur, hvernig svo sem úrslit fara. Í versta falli talar maður þá bara dönsku næsta dag eða svo 0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband