Eins og ég "hótaði" í síðasta bloggi þá set ég hér inn nokkrar myndir frá seinni hluta trukkaferðarinnar í síðustu viku. Að fara í svona trukkaferð er upplifun og maður sér ýmislegt á annan máta. Sem fagmaður í akstri verður maður auðvitað að leggja sitt af mörkum í umferðinni en það fer ekki hjá því að sumt vekti enn frekar furðu manns þegar maður er komin á svona stórt ökutæki
Leið okkar lá meðal annars í gegnum Ebeltoft.
Þar var verið að undirbúa bæjarhátíð og mikið í gangi.
Þar var líka þessi flotta skúta.
Samt ekki skútan okkar Billa né heldur Möggu og Hinna.
Mér finnst svona gamlar skútur algert ævintýri og elska að sjá þær út á sjó.
Þetta er eitt af því sem stingur sterkt í augað þegar maður ekur á trukk.
Þessum fannst greinilega í lagi að leggja stórum traktor með kerru í vegabrúnina rétt við umferðareyju.
Í Grenaa biðum við eftir ferju í 7 klukkutíma.
Bíll við bíl í löngum röðum.
Billi sá um kvöldmatinn þetta kvöldið
Það er ekki mikið pláss í þessum ferjum.
Það eru líka krúttleg hús í DK
Ég elska að horfa yfir grósku mikla akra
...og af því að heima er best, þá setti ég rassinn í bílstjórastólinn á fimmtudagskvöldinu þegar Billi minn, var búinn með ökutímann sinn þann daginn.
Galvösk ók ég bíltítlunni, sem vó tæp 50 tonn heim eftir hraðbraut og sveitavegum.
Gegnum hringtorg og yfir brýr.
Home sweet home
Já og þarf ég að taka það fram að ég hafði aldrei ekið þessari beinskiptu títlu áður?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Þriðjudagur, 30. júní 2009 (breytt kl. 19:21) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Flottar myndir og þú tekur þig vel út við stýrið ;)
Aprílrós, 1.7.2009 kl. 07:09
Vá.................. flott pía
Ía Jóhannsdóttir, 1.7.2009 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.