Barnið mitt í Ammríkuhreppi hefur svo mikið að gera að hún hefur ekki getað hringt í okkur. Reyndar var hún búin að kaupa alþjóðlegt símakort þarna í sveitabúðinni en það kom í ljós í gær að það virkar ekki til DK. Skiljanlega, það er nú ekki eins og DK sé nafli alheimsins.
Ég var búin að biðja hana að láta þessi kaup vera og nota bara msn og Skype. Hún hefur einhverra hluta vegna ekki verið fáanleg til að tala við okkur í gegnum tölvuna, finnst það asnalegt. Verð bara að segja að það er í raun líka asnalegt að tala í síma, sérstalega ef maður er með heyrnasett við símann. Man eftir því þegar ég tók eftir því í fyrsta sinn hver fáranlegt það er að ganga um með heyrnasett í eyranu og talandi út í loftið við "engann". Þessi náungi sem ég sá, var á Kastrup, klæddur í jakkaföt, skyrtu og bindi, með stressara í annari hendinni. Hann gekk þarna um flugstöðina, talandi út í eitt og sveiflandi lausu hendinni út í loftið. Ég man ég hugsaði: æ,æ, farinn yfir af stressi
Vona að snúllan mín í Ammríkuhreppi sætti sig við að tala við mig í tölvunni, því það er eina vitið
Barnið mitt í stórborginni er með símaáskrift þannig að það er frítt að hringja í mig, svo það er ekki málið. Bara hringja meira til að græða meira
Barnið mitt hér í Suðursólarborg er líka með svona fría áskrift en nú spörum við batteríin í símanum og tölum saman því við erum báðar heima núna, sjaldan þessu vant.
Over and out farin að tala
...og bíða
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Mánudagur, 22. september 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Hæ skvís. Bara aðeins að kíkja og sjá hvernig þið hafið það. Liflegt að vanda. Gengur ekki vel í skólanum. ? Héðan er allt þokkalegt, haustið komið og kósí á kvöldin með kertaljós, kær kveðja frá húsbandi til ykkar hjóna. Þín vinkona Ásdís
Ásdís Sigurðardóttir, 22.9.2008 kl. 15:50
Hæ krúttmolinn minn Skólinn gengur fínt þrátt fyrir að lítið sé um kennslu, fatta ekki alveg að kennari geti bara verið í burtu í 8 heila daga og enginn í staðinn sem kann á þetta forrit. Hentar mér ekki að hafa þetta svona
Billi skrapp til Svíþjóðar með Boris sem er búin að fjárfesta í splunnku nýjum MAN og ekur nú eins og ljón á milli landa, voða gaman. Ég er því dáldið Home alone því Ingunn vinnur þegar ég heima
Á morgunn ætla í kvöldkaffi til Hullu og sveo mér ef það verur ekki þokkalega skemmtilegt
Kærar kveðjur á ykkur
Guðrún Þorleifs, 22.9.2008 kl. 16:19
humm... stafsettningin í molum. En það sem ég vildi sagt hafa að ég ætla í kvöldkaffi til Hullu á morgunn og svei mér ef það verður ekki þokkalega skemmtilegt. Ætti bara að taka nýju myndavélina mína með og afmynda okkur
Guðrún Þorleifs, 22.9.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.