Í dag er ég heima og á að vera að læra. Ætla að gera það á eftir er bara að koma mér í gang. Trúið mér þegar maður vaknar klukkan 5.00 að morgni þá tekur tíma að koma sér í gang. Er að taka þetta upp sem "ósið", sem ég held að gangi ekki alveg upp nema ég fari fyrr að sofa Ástæðan fyrir þessum fótaferða tíma er að kíkja í tölvuna, aðeins á msn . .
Já, svo húkkt á msn að ég ríf mig upp fyrir allar aldir til að kíkja á msn. Kannski ferlega hallærislegt þegar litið er til þess, að það er "inn" að vera á Facebook Eitthvað er mér nú skitt sama um það, enda ástæða fyrir þessu msn næturbrölti mínu Jú, ég á von á að hitta á prinsessuna mína inni á þessum tíma. Þetta er rétt áður en hún fer að sofa, svo ég næ stundum smá "spjalli" við hana, ferlega gott.
Merkisdagur í dag, 17. september 2008. Dagurinn sem ég fer til dansks bæklunarlæknis út af ökklanum sem ég snéri 21. október 2006. Þetta er nú bara mér að kenna. Ég hef aldrei meitt mig áður og hélt að það væri öðruvísi með mig en aðra, það þyrfti ekkert að taka tillit til þessara meiðsla, bara halda áfram án þess að gera nokkuð. Núna veit ég betur, held ég. . . Reyndar var ég svo kvalin í janúar 2007 þegar ég var stödd á Íslandi að ég fór til læknis þar sem tók röntgenmynd en sá ekkert að mér. Gaf út lyfseðil á verkjatöflur og bólgueyðandi og sagði að þetta lagaðist. Hvort ég er yfirmáta óþolinmóð læt ég ósagt en í vor sannfærði ég heimilislæknirinn hér um að ég væri nánast að tapa mér yfir þessu svo hún sendi tilvísun á bæklunarlækni í Åbenrå. Sá tím er núna, þökk sé hjúkkuverkfallinnu Hún lofaði mér jafnframt að ef þessi rannsókn sýndi ekkert, þá mundi hún senda mig á einkasjúkrahús fyrir íþróttameiðsl. Jeee ræt . . einmitt eitthvað fyrir mig, hlýt að eiga vera þar, alveg hætt að hreyfa mig út af þessu, svo vont þegar fóturinn bólgnar upp og maður kemst varla úr skónum Ég er kveif, veit það. Já og ástæðan fyrir því að ég get farið á msn brölt á næturnar get ég þakkað ökklanum. Já, ég vakna undir morgunn vegna verkja í honum svo fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
Þetta var "ég um mig" blogg dagsins í boði GÞ
Já, svo húkkt á msn að ég ríf mig upp fyrir allar aldir til að kíkja á msn. Kannski ferlega hallærislegt þegar litið er til þess, að það er "inn" að vera á Facebook Eitthvað er mér nú skitt sama um það, enda ástæða fyrir þessu msn næturbrölti mínu Jú, ég á von á að hitta á prinsessuna mína inni á þessum tíma. Þetta er rétt áður en hún fer að sofa, svo ég næ stundum smá "spjalli" við hana, ferlega gott.
Merkisdagur í dag, 17. september 2008. Dagurinn sem ég fer til dansks bæklunarlæknis út af ökklanum sem ég snéri 21. október 2006. Þetta er nú bara mér að kenna. Ég hef aldrei meitt mig áður og hélt að það væri öðruvísi með mig en aðra, það þyrfti ekkert að taka tillit til þessara meiðsla, bara halda áfram án þess að gera nokkuð. Núna veit ég betur, held ég. . . Reyndar var ég svo kvalin í janúar 2007 þegar ég var stödd á Íslandi að ég fór til læknis þar sem tók röntgenmynd en sá ekkert að mér. Gaf út lyfseðil á verkjatöflur og bólgueyðandi og sagði að þetta lagaðist. Hvort ég er yfirmáta óþolinmóð læt ég ósagt en í vor sannfærði ég heimilislæknirinn hér um að ég væri nánast að tapa mér yfir þessu svo hún sendi tilvísun á bæklunarlækni í Åbenrå. Sá tím er núna, þökk sé hjúkkuverkfallinnu Hún lofaði mér jafnframt að ef þessi rannsókn sýndi ekkert, þá mundi hún senda mig á einkasjúkrahús fyrir íþróttameiðsl. Jeee ræt . . einmitt eitthvað fyrir mig, hlýt að eiga vera þar, alveg hætt að hreyfa mig út af þessu, svo vont þegar fóturinn bólgnar upp og maður kemst varla úr skónum Ég er kveif, veit það. Já og ástæðan fyrir því að ég get farið á msn brölt á næturnar get ég þakkað ökklanum. Já, ég vakna undir morgunn vegna verkja í honum svo fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
Þetta var "ég um mig" blogg dagsins í boði GÞ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Miðvikudagur, 17. september 2008 (breytt kl. 07:21) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Athugasemdir
Vonandi færðu bót meina þinna, það getur ekki verið gott að vera með endalausa verki og bólginn fót.
Kærleiksknus
Kristín Gunnarsdóttir, 17.9.2008 kl. 08:57
Voðalegt kvein er þetta í þér!!! Þú ert með 2 ökla og mér finnst bara að þú getir notað hinn!
Hahahaha, vona að þú takir ekki mark á mér.
Góðan bata og ég skil þig vel að rífa þig á lappir fyrir allar aldir til að ná að spjalla við snúlluna þína.
Hulla Dan, 17.9.2008 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.