Leit á stjörnuspánna mína hér á mbl.is og ákvað að hún væri skrifuð til mín
Ljón: Horfðu fram hjá smáatriðunum og sjáðu það sem skiptir máli. Þú hefur meiri stjórn yfir aðstæðum en þú gerir þér grein fyrir. Æfðu þig seinna í dag.
Tek þetta þannig að nú sé ég að ná stjórn á einhverju af því sem er að gerast í sendiráði USA í Köben, má ekki minna vera en baks mitt fari að skila árangri.
Mikið líður mér betur að hafa áttað mig á þessu. Um leið og prinsessan er send af stað til Tortryggnislandsins(vonandi á föstudaginn) þá ætla ég að eyða helginni með mínum ekta manni í Köben, kíkja á einkasoninn og tengdadótturina Ó já ekki væri leiðinlegra að finna eina frænku og kíkja á merka atburði
Er vís með að hoppa af á heimleiðinni til að taka eina flugferð suður á bóginn og sjá hvort ég finn ekki fósturbarnið. Gæti verið að það sé að ganga upp líka
Heyrði í snúllunni í vikunni í gegnum gemsa sem ekki var hennar eða mömmu hennar, bara e.h. númer í Tyrkjalandinu. Hún bíður alllavega spennt eftir að ég komi
Nú er best að snúa sér að náminu og bíða eftir tilkynningu frá sendiráðinu um að afskipti mín hafi komið Visamálinu á rétt ról
Pollróleg en kát, þökk sé stjörnuspánni sem ég vel að trúa í dag.
Munið við veljum okkur viðhorf
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Lífstíll | Miðvikudagur, 3. september 2008 | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Hulla Dan
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Maddý
-
Vilma Kristín
-
Anna Guðný
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Helga Magnúsdóttir
-
Aprílrós
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigga Hjólína
-
Kristín Einarsdóttir
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Sólskinsdrengurinn
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.