Berlín

Skellti mér í nokkra daga með fjölskylduna til Berlínar.

Aldeilis frábær ferð.

Borgin er stórkostleg og stórmerkileg!

119-1948_IMG Berlin 012

 

Ótrúleg saga og  ótrúlegar andstæður sem mætast.

Fortíðin, nútíðin og framtíðin, allt samofið í stórkostlegri upplifun.

Staðfestingin á því að  vilji og kjarkur geta breytt miklu sést alls staðar.

Mæli með Berlín Smile

 

 

 

Ekki var hægt að fara til Berlínar án þess að koma við í dýragarðinum og heilsa upp á öll dýrin þar. Þau voru nú ansi afslöppuð greyin.

Ekkert stress á þeim Wink

 

 
 
 

  

Aðalsjarmur dýragarðsins var samt litli Knutur, sem var til sýnis 2 tíma á dag. Ótrúlegur fjöldi fólks stóð í langri biðröð til að sjá litla krúttið.

Mæli með Berlín! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband