Boðlegt?

 Á deildinni sem hann pabbi minn er á, var maður sem var giftur en barnlaus. Þegar kom að því að konan hans þurfti líka á dvalarheimilisvist að halda, fékk hún ekki pláss þar sem hann var. Nei, hún fékk pláss í vesturbænum, hann var austast í austurbænum. Þau áttu engin börn til að berjast fyrir þeim. Konan var hressari en maðurinn, ef hún vildi heimsækja manninn sinn þurfti hún að hafa starfsmann með sér frá sínu hæli. Nú, er maðurinn dáinn, málið dautt???

Hrædd um að svona sé ekki einsdæmi... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband