Fyrir um þremur árum fór hópur dana úr heilbrigðiskerfinu hér á Suður-Jótlandi til Íslands. Tilgangur ferðar þeirra var að kynna sér hvernig sjúkrahúsin á höfuðborgasvæðinu voru sameinuð og rekinn. Þagar danirnir komu til baka voru þeir fullir hrifningar og fannst þeir hafa lært mikið á þessari ferð. Ég veit ekkert um það, finnst sjúkrahús mál hér ekki spennandi.
Mér hefur dottið í hug undanfarna daga að hugsanlega gætu íslendingar lært af dönum í sambandi við aðbúnað eldri borgara. Þar eru danir svo langtum framar en íslendingar. Hér í DK er fólki ekki hrúgað inn á herbergi með með sér bráðókunnu fólki. Reynt er að gera fólki kleyft að vera sem lengst heima í eigin húsnæði og er öflugt net, heimilishjálpar, matarsendinga og hjúkrunar í gangi um hvern einstakling. Þegar fólk síðan þarf að dvalarheimilisvist að halda, fær það sérherbergi með smá aðstöðu. Hve langt ætli það sé í að við höfum þannig aðbúnað fyrir alla okkar eldri borgara sem þurfa á þessari þjónustu að halda???
Ég tek undir orð Hrefnu, aldraðrar vinkonu minnar þegar hún segir að hún sé á hæli, margir móðgast og reyna að leiðrétta mann. Segja ábúðarfullir: þetta er dvalarheimili En mér finnst þetta hælisvist fyrir marga og alger martröð að þurfa að heimsækja aðstandendur í þetta ástand!
Hvað er til ráða???
Flokkur: Bloggar | Mánudagur, 12. mars 2007 (breytt kl. 19:40) | Facebook
Nýjustu færslur
- 13.12.2009 Spurt er:
- 14.8.2009 Gengið á rétt margra.
- 9.7.2009 Vorganga
- 30.6.2009 The driver ;)
- 28.6.2009 Á ferðinni :)
- 22.6.2009 Smá myndasyrpa
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Hulla Dan
- Ía Jóhannsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Maddý
- Vilma Kristín
- Anna Guðný
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Helga Magnúsdóttir
- Aprílrós
- Birna Guðmundsdóttir
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Jóna Á. Gísladóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigga Hjólína
- Kristín Einarsdóttir
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Hrannar Baldursson
- Sólskinsdrengurinn
- Dana María Ólafsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.