Bibba járnkarl!!!

Get ekki látið vera að óska henni Bibbu minni hjartanlega til hamingju með Ironamanninn!!!

Bibba, þú ert stórkostleg og þvílík fyrirmynd Heart Þú sannaðir svo sannarlega í gær að hugurinn til verksins skiptir öllu. Það hefði margur karlinn sett árar í bát við það eitt að viðbeinsbrotna tæpum tveimur mánuðum fyrir Ironmannkeppni, hvað þá að togna illa. . .

Nei, það stoppaði þig ekki kæra hetja Smile

Enn og aftur óska ég þér til hamingju með árangur þinn og mannsins þíns. Þið eruð engin meðalhjón Wizard

Ironman

  


Í dag...

bæjarferð
ætla ég að skreppa í bæinn og versla mér:
sítrónusápu, sítrónusjampó, sítrónunæringu, sítrónuilmvatn...
Já, það verður sítrónuinnkaupaferðin stóra.
Nú skal endanlega loka á þessa miklu og þrúgandi aðdáun á mér!
 
Ég bara þoli ekki þessar vinsældir !!!

Vísindalega sannað!

Nú er vísindalega staðfest gildi þess að eiga góðan vin að að tjá sig við Smile Skýrir í leiðinni vandamál þeirra sem einir eru og hafa engan að létta á sér við Pinch
mbl.is Tjáning tilfinninga með orðum virðist draga úr styrk þeirra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vandamál

Mynd 431158sem vert er að vekja athygli á. 
mbl.is Vilja að tölvuleikjafíkn verði skilgreind sem geðröskun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúlegt...

hvað þessi ákvörun hefur flækst fyrir  þessum elskum Wink Það sést lítið í andlit kvenna sem klæðast búrku.
mbl.is Má reka konur í búrkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband