Vetraráætlunin

Planið mitt fyrir veturinn 2008 til 2009 með rétti til að breyta, bæta og endurskipuleggja hvenær sem mér finnst full ástæða til.

VIKUPLAN:
1 x ganga
2 x hjól
3 x ræktin
4 x 5 x 50 magaæfingar (1000)

Smá breytt útgáfa af planinu mínu frá 2005 - 2006 sem gaf góðan árangur. það sem breytist núna er að í stað spinning kemur ræktin inn og í stað hlaupa kemur hjólið.

þarf aðeins að hugsa betur um hvenær ég byrja 8)
Læt ykkur kannski vita :haha:


Kve
ðja,

Lata Kata  8)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Úfff.
Þetta nægði til að ég fékk harðsperrur

Djöfull er ég að hugsa um að fá mér svona plan  Ekki veitir kroppnum mínum af því

Har en huggulegan dag.

Hulla Dan, 14.8.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Hef lesið að bara að hugsa um æfinguna geri gagn og fyrst það er til á prenti hlýtur það að vera satt 

Guðrún Þorleifs, 14.8.2008 kl. 11:38

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þá ætla ég mér bara að hugsa um æfingarnar, það er mér nóg en gangi þér vel í ræktinni ljufan.

Kærleiksknus

Kristín Gunnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 15:19

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég legg mig nú bara og hugsa um þetta    kær kveðja í Humlehaven

Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 15:51

5 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Þú byrjar auðvitað bara á "mánudaginn"..... segjum við það ekki alltaf?

Gangi þér vel með planið, mér finnst það mjög háleitt markmið, gæti sjálf aldrei haldið svona plan

Lilja G. Bolladóttir, 15.8.2008 kl. 01:49

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Komin af stað, bara tað að hugsa um að gera plan hefur skilað árangri

Get ekki kommentad á heimilistølvunni svo ekki gera rád fyrir "takk fyrir mig" hjá ykkur um helgina. Er bara ad leika mér hér í skólanum til ad fá pásu.

Guðrún Þorleifs, 15.8.2008 kl. 07:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Guðrún Þorleifs

 Önnum kafið flón . . .

sem elskar lífð og tilveruna 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband